Dróna fyrir björgunarsveitirnar ?

Er ekki athugandi að björgunarsveitirnar komi sér upp flota af "drónum" þ.e. fjarstýrðum þyrlum sem taka videomyndir og senda jafnharðan til jarðar.  Með þessum vélum væri hægt að fínkemba margra ferkílómetra svæði á örskömmum tíma miðað við yfirferð leitarflokka.  Kostnaðurinn yrði líka brot af því sem leit úr þyrlu kostar.  Hugsanlega mætti kaupa eina svona vél fyrir kostnaðinn af 2- 3ja tíma leitarflugi með þyrlunni í dag.  Huxið málið.

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband